2007 2007

Af hverju þarf að byggja upp sameinaðan Landspítala?

Undanfarið hefur lítið farið fyrir umræðu um nauðsyn þess að byggja nýjan sameinaðan Landspítala. Þess í stað hefur borið meira á umræðu um að styrkja stöðu nágrannasjúkrahúsanna og hlúa að einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Við nefnum hér nokkur atriði til rökstuðnings því að nauðsynlegt sé að styrkja Landspítalann og flýta byggingu sameinaðs Landspítala eins og frekast er unnt.

Lesa meira

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla, landssamtaka hjartasjúklinga óskar félagsmönnum sínum, velunnurum samtakanna og landsmönnum öllum gleðilegar jólahátíðar og farsældar á komandi ár með hjartans þökk fyrir stuðninginn á undanförnum árum.

Hjartasjúklingar bíða á göngum Landspítalans

Hjartaaðgerðum hefur ítrekað þurft að fresta þar sem gjörgæsludeild getur ekki tekið á móti nægilega mörgum sjúklingum. Á hjartadeild hefur verið unnið ötullega við að stytta þann biðlista sem hefur myndast. Um 200 bíða eftir að komast í hjartaþræðingu og 50 eftir að komast í hjartaaðgerð þar af tíu á spítalanum.

Lesa meira

Ekki stefnubreyting

Þetta kemur meðal annars fram í svari ráðherra við fyrirspurnum Sivjar Friðleifsdóttur um byggingaráformin. Svar ráðherra og spurningar alþingismannsins fara hér að eftir:

Lesa meira

Súrefniskútur fylgihlutur

Þeir sem berjast við nikótínfíknina í formi reykinga bera gjarnan fyrir sig ýmsum ástæðum fyrir því að hætta ekki.

Lesa meira

Mælingar á Seyðisfirði

SÍBS og Hjartaheill sendu fólk til Seyðisfjarðar í gær til að ljúka verkefni SÍBS lestarinnar þar, en ekki varð unnt að vera þar í september.

Lesa meira

Jólakortasala Hjartaheilla

Jólakortasalan er hafinn hjá Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga. Félagsmenn og aðrir velunnarar samtakanna eru beðnir um að taka vel á móti sölufólkinu okkar.

Lesa meira

Einfaldari reglur og upplýsingar þjónustustofnana

Einfaldari reglur og markvissar upplýsingar þjónustustofnana til sjúklinga er happadrýgri en stofnun opinbers embættis talsmanns sjúklinga að mati heilbrigðisráðherra. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, þegar hann svaraði fyrirspurn frá Þorvaldi Ingvarssyni um að stofna embættis umboðsmanns sjúklinga. Ráðherra svaraði fyrirspurninni svona: "Virðulegi forseti. Mér hefur borist fyrirspurn frá háttvirtum þingmanni, Þorvaldi Ingvarssyni um hvort ég hafi í hyggju að koma á fót embætti umboðsmanns sjúklinga.

Lesa meira

Svefnvandamál og hjartasjúkdómar

EF þú sefur í fimm tíma eða skemur á nóttunni til lengri tíma er dauðdagi um aldur fram 1,7 sinnum líklegri en hjá þeim sem sefur í sjö tíma. Vefmiðill Berlingske Tidende segir frá nýrri umsvifamikilli enskri rannsókn sem athugaði svefnvenjur og heilsu 10.308 manns á 20 ára tímabili.

Lesa meira